Fara í innihald

Arezzo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Ráðhúsið í Arezzo.

Arezzo er borg í Toskanahéraði á Ítalíu og höfuðstaður samnefndrar sýslu. Íbúar voru rétt rúmlega 90 þúsund talsins árið 2012. Hún stendur á hæð sem rís upp af flóðsléttu Arnófljóts. Etrúrar stofnuðu borgina, en Rómverjar lögðu hana undir sig árið 311 f.Kr.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.