„14. maí“: Munur á milli breytinga
Útlit
Efni eytt Efni bætt við
m robot Bæti við: pa:੧੪ ਮਈ |
m robot Bæti við: kl:Maaji 14 |
||
Lína 96: | Lína 96: | ||
[[ka:14 მაისი]] |
[[ka:14 მაისი]] |
||
[[kk:Мамырдың 14]] |
[[kk:Мамырдың 14]] |
||
[[kl:Maaji 14]] |
|||
[[kn:ಮೇ ೧೪]] |
[[kn:ಮೇ ೧೪]] |
||
[[ko:5월 14일]] |
[[ko:5월 14일]] |
Útgáfa síðunnar 10. maí 2010 kl. 07:38
14. maí er 134. dagur ársins (135. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 231 dagur er eftir af árinu. Dagurinn er fánadagur á Íslandi vegna afmælis forseta Íslands.
Atburðir
- 1643 - Loðvík 14. tók við völdum í Frakklandi fjögurra ára gamall.
- 1912 - Friðrik 8. Danakonungur fannst látinn í Hamborg. Það var ekki fyrr en daginn eftir að menn áttuðu sig á því hver þetta væri. Kristján 10., sonur hans, tók við krúnunni.
- 1919 - Átta klukkustunda vinnudagur var lögfestur í Danmörku.
- 1922 - Fimm skip fórust og með þeim 44 sjómenn í norðan ofsaveðri, sem gekk yfir norðan- og austanvert landið.
- 1948 - David Ben-Gurion, forsætisráðherra lýsti yfir stofnun Ísraelsríkis.
- 1955 - Varsjárbandalagið var stofnað í Varsjá í Póllandi. Stofnríki voru: Sovétríkin, Pólland, Austur-Þýskaland, Tékkóslóvakía, Ungverjaland, Rúmenía, Búlgaría og Albanía. Tilgangur þess var að vera mótvægi við Atlantshafsbandalagið (NATO).
- 1959 - Pétur Ottesen, sem verið hafði þingmaður lengur en nokkur annar, eða í 43 ár, hætti þingmennsku.
- 1965 - Fokker Friendship-flugvél Flugfélags Íslands, sú fyrsta sinnar tegundar, kom til landsins, en slíkar vélar voru síðan notaðar í innanlandsflugi í áratugi.
Fædd
- 1906 - Hastings Banda, fyrrum forseti Malaví (d. 1997).
- 1943 - Ólafur Ragnar Grímsson, 5. forseti Íslands.
- 1944 - George Lucas, bandarískur kvikmyndaleikstjóri.
- 1952 - David Byrne, skosk-amerískur tónlistarmaður
- 1953 - Norodom Sihamoni, konungur Kambódíu.
Dáin
- 1470 - Karl Knútsson Bonde, konungur Svíþjóðar (f. 1409).
- 1610 - Hinrik 4. konungur Frakklands (f. 1553).
- 1643 - Loðvík 13. konungur Frakklands (f. 1601).
- 1761 - Thomas Simpson, breskur stærðfræðingur (f. 1710).
- 1912 - Friðrik 8. Danakonungur (f. 1843).
- 1931 - Viktor Dyk, tékkneskt skáld (f. 1877).
- 1940 - Emma Goldman, pólskur stjórnleysingi (f. 1869).
- 1998 - Frank Sinatra, bandarískur söngvari og kvikmyndaleikari (f. 1915).
- 2000 - Obuchi Keizo, fyrrum forsætisráðherra Japans (f. 1937).