Tennessee
fylki í Bandaríkjunum
Tennessee er fylki í Bandaríkjunum. Það er 109.247 ferkílómetrar að stærð. Fylkið liggur að átta fylkjum: Kentucky og Virginíu í norðri, Norður-Karólínu í austri, Georgíu, Alabama og Mississippi í suðri og Arkansas og Missouri í vestri.
Tennessee | |
---|---|
State of Tennessee | |
Viðurnefni: The Volunteer State | |
Kjörorð: Agriculture and Commerce | |
Land | Bandaríkin |
Varð opinbert fylki | 1. júní 1796 | (16. fylkið)
Höfuðborg (og stærsta borg) | Nashville |
Stjórnarfar | |
• Fylkisstjóri | Bill Lee (R) |
• Varafylkisstjóri | Randy McNally (R) |
Þingmenn öldungadeildar |
|
Þingmenn fulltrúadeildar |
|
Flatarmál | |
• Samtals | 109.247 km2 |
• Land | 106.898 km2 |
• Vatn | 2.355 km2 (2,2%) |
• Sæti | 36. sæti |
Stærð | |
• Lengd | 710 km |
• Breidd | 195 km |
Hæð yfir sjávarmáli | 270 m |
Hæsti punktur (Clingmans Dome) | 2.025 m |
Lægsti punktur | 54 m |
Mannfjöldi (2023)[1] | |
• Samtals | 7.126.489 |
• Sæti | 15. sæti |
• Þéttleiki | 65,9/km2 |
• Sæti | 20. sæti |
Heiti íbúa |
|
Tungumál | |
• Opinbert tungumál | Enska |
• Töluð tungumál |
|
Tímabelti | |
Austurhluti | UTC−05:00 (EST) |
• Sumartími | UTC−04:00 (EDT) |
Mið og vesturhluti | UTC−06:00 (CST) |
• Sumartími | UTC−05:00 (CDT) |
Póstnúmer | TN |
ISO 3166 kóði | US-TN |
Stytting | Tenn. |
Breiddargráða | 34°59'N til 36°41'N |
Lengdargráða | 81°39'V til 90°19'V |
Vefsíða | .mw-parser-output .hatnote{font-style:italic}.mw-parser-output div.hatnote{padding-left:1.6em;margin-bottom:0.5em}.mw-parser-output .hatnote i{font-style:normal}.mw-parser-output .hatnote+link+.hatnote{margin-top:-0.5em} |
Höfuðborg og stærsta borg Tennessee heitir Nashville. Íbúar fylkisins eru um 7,1 milljónir (2023).
Tilvísanir
breyta- ↑ „Annual Estimates of the Resident Population for the United States“. census.gov. 12. desember 2023. Sótt 21. febrúar 2024.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Tennessee.