Tennessee

fylki í Bandaríkjunum

Tennessee er fylki í Bandaríkjunum. Það er 109.247 ferkílómetrar að stærð. Fylkið liggur að átta fylkjum: Kentucky og Virginíu í norðri, Norður-Karólínu í austri, Georgíu, Alabama og Mississippi í suðri og Arkansas og Missouri í vestri.

Tennessee
State of Tennessee
Fáni Tennessee
Opinbert innsigli Tennessee
Viðurnefni: 
The Volunteer State
Kjörorð: 
Agriculture and Commerce
Tennessee merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Tennessee í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki1. júní 1796; fyrir 228 árum (1796-06-01) (16. fylkið)
Höfuðborg
(og stærsta borg)
Nashville
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriBill Lee (R)
 • VarafylkisstjóriRandy McNally (R)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Marsha Blackburn (R)
  • Bill Hagerty (R)
Þingmenn
fulltrúadeildar
Flatarmál
 • Samtals109.247 km2
 • Land106.898 km2
 • Vatn2.355 km2  (2,2%)
 • Sæti36. sæti
Stærð
 • Lengd710 km
 • Breidd195 km
Hæð yfir sjávarmáli
270 m
Hæsti punktur

(Clingmans Dome)
2.025 m
Lægsti punktur54 m
Mannfjöldi
 (2023)[1]
 • Samtals7.126.489
 • Sæti15. sæti
 • Þéttleiki65,9/km2
  • Sæti20. sæti
Heiti íbúa
  • Tennessean
  • Big Bender
  • Volunteer
Tungumál
 • Opinbert tungumálEnska
 • Töluð tungumál
  • Enska: 94,6%
  • Spænska: 3,9%
  • Önnur: 1,5%
Tímabelti
AusturhlutiUTC−05:00 (EST)
 • SumartímiUTC−04:00 (EDT)
Mið og vesturhlutiUTC−06:00 (CST)
 • SumartímiUTC−05:00 (CDT)
Póstnúmer
TN
ISO 3166 kóðiUS-TN
StyttingTenn.
Breiddargráða34°59'N til 36°41'N
Lengdargráða81°39'V til 90°19'V
Vefsíða.mw-parser-output .hatnote{font-style:italic}.mw-parser-output div.hatnote{padding-left:1.6em;margin-bottom:0.5em}.mw-parser-output .hatnote i{font-style:normal}.mw-parser-output .hatnote+link+.hatnote{margin-top:-0.5em}

Höfuðborg og stærsta borg Tennessee heitir Nashville. Íbúar fylkisins eru um 7,1 milljónir (2023).

Tilvísanir

breyta
  1. „Annual Estimates of the Resident Population for the United States“. census.gov. 12. desember 2023. Sótt 21. febrúar 2024.

Tenglar

breyta
   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.