Spanskflugan er líka frægt gamanleikrit eftir Franz Arnold og Ernst Bach frá 1913.

Spanskfluga (fræðiheiti: Lytta vesicatoria) er smaragðsgræn varnaðarlituð bjalla af ætt olíubjalla sem finnst í Evrasíu.

Spanskfluga

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Innættbálkur: Cucujiformia
Ætt: Olíubjöllur (Meloidae)
Ættkvísl: Lytta
Tegund:
L. vesicatoria

Tvínefni
Lytta vesicatoria
Linnaeus, 1758

Spanskflugan var lengi notuð í lyf þar sem hún inniheldur terpenóíðan kanþaridín, eitrað brenniefni sem var notað í húðhreinsiefni, sem gigtarlyf og kynörvandi efni. Bjallan var líka notuð í kryddblöndur eins og ras el hanout. Kanþaridín er illa lyktandi og hættulega eitrað efni sem veldur blæðingum og blöðrumyndun í slímhúð og hefur leitt til dauða.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.