Prjónn
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Prjónn getur átt við eftirfarandi:
- Prjónn (prjónaskapur), teinn (t.d. úr málmi eða tré) notaður til að prjóna með
- Matarprjónn til að borða með
- Pinni með hvassan odd öðrum megin en haus eða var hinum megin; matarprjónn, títuprjónn, hattprjónn
- Langur og magur fiskur
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Prjónn.