Patagónía
Patagonía (spænska Patagonia) er landsvæði í suðurhluta Suður-Ameríku. Patagonía skiptist milli Chile og Argentínu síðan 1881. Patagonía nær yfir nær alla Suður-Ameríku frá Kyrrahafi í vestri að Atlantshafi í austri og frá Reloncavíárós, Río Colorado og Río Barrancas í norðri að Hornhöfða og Drakesundi í suðri.
-
Perito Moreno
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Patagónía.