Ljusdal
Ljusdal er þéttbýli í sveitarfélaginu Ljusdal i Svíþjóð. Þar búa 6 230 manns (2010).[1] Knattspyrnuþjálfarinn Erik Hamrén fæddist þar.
Neðanmálsgreinar
breytaTenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ljusdal.
Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.