Hertogadæmi
Hertogadæmi er lén sem heyrir undir hertoga. Í Evrópu eru til dæmi um hertogadæmi sem nutu mikils sjálfræðis, til dæmis á Ítalíu og í Þýskalandi þar sem þau heyrðu undir keisara að nafninu til, en í öðrum tilvikum heyrðu hertogadæmi undir konung sem réði því hverjir héldu þau að léni.
Stórhertogadæmi nutu enn meira sjálfstæðis, líkt og stórfurstadæmi, og voru í reynd fullvalda ríki. Eina stórhertogadæmið sem eftir er er Lúxemborg.
Listi yfir hertogadæmi
breytaStórhertogadæmi
breyta- Stórhertogadæmið Baden (1806-1918) → Þýska keisaradæmið
- Stórhertogadæmið Hesse (1806-1918) → Þýska keisaradæmið
- Stórhertogadæmið Lúxemborg (1815-)
- Stórhertogadæmið Toskana (1569-1801/1815-1859) → Heilaga rómverska ríkið
Hertogadæmi í Austurríki, Ítalíu, Þýskalandi og Niðurlöndum
breyta- Erkihertogadæmið Austurríki (1156-1918) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Acerenza (1593-1947?) → Spánn
- Hertogadæmið Aldinborg (1180-1918) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Apúlía (1043-1059) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Bæjaraland (907-1623) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Brabant (1183-1648) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Bremen (1648-1823) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Braunschweig (1815-1918) → Þýska keisaradæmið
- Hertogadæmið Ferrara (1264-1597) → Páfagarður
- Hertogadæmið Flórens (1532-1569) → Páfagarður
- Hertogadæmið Franken (906-939) → Þýska konungsríkið
- Hertogadæmið Gelre (1096-1795) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Holtsetaland (1474-1866) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Jülich (1003-1794) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Kärnten (976-1919) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Kleve (1092-1795) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Kraína (1364-19018) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Limburg (1065-1794) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Efra-Lothringen (959-1766) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Neðra-Lothringen (959-1190) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Lúxemborg (1353-1790) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Magdeburg (1680-1807) Þýskalandi og Póllandi
- Hertogadæmið Mantúa (1433-1797) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Mecklenburg (1131-1918) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Mílanó (1395-1797) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Módena (1452-1796/1814-1859) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Parma (1545-1802/1814-1859) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Pommern (1121-1637) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Prússland (1525-1701) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Salzburg (1849-1918) → Austurríki-Ungverjaland
- Hertogadæmið Saxe-Lauenburg (1296-1803/1814-1876) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Savoja (1416-1713) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Saxland (804-1296) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Spóletó (570-1201) → Konungsríki Langbarða
- Hertogadæmið Styrja (1180-1918) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmið Schwaben (911-1268/1289-1313) → Heilaga rómverska ríkið
- Hertogadæmiði Württemberg (1495-1805) → Heilaga rómverska ríkið
Hertogadæmi í Danmörku
breyta- Hertogadæmið Slésvík (1058-1866)
Hertogadæmi í Englandi
breyta- Hertogadæmið Cornwall (1337-)
- Hertogadæmið Lancaster (1267-)
Hertogadæmi í Frakklandi
breyta- Hertogadæmið Anjou (870-1203/1246-1795)
- Hertogadæmið Akvitanía (555-1795)
- Hertogadæmið Berry (1360-1465/1517-1820)
- Hertogadæmið Bourbon (1327-1523)
- Hertogadæmið Bretagne (939-1523)
- Hertogadæmið Bourgogne (880-1795)
- Hertogadæmið Guise (1417-)
- Hertogadæmið Normandí (911-)
- Hertogadæmið Orléans (1344-)
Hertogadæmi í Póllandi
breyta- Hertogadæmið Prússland (1525-1618)
- Hertogadæmið Varsjá (1807-1815)