Borgarastríð

(Endurbeint frá Borgarastyrjöld)

Borgarastríð eða borgarastyrjöld er stríð innan eins lands þar sem ekki ríkir landamæraágreiningur. Trúarbragðastríð, uppreisnir og valdarán flokkast stundum til borgarastríða.

Húsarúst í Sarajevó í borgarastyrjöldinni í Júgóslavíu.

Borgarastríð voru algeng á miðöldum þar sem höfðingjar börðust innbyrðis um völd. Dæmi um slíkt borgarastríð er Sturlungaöld á Íslandi.

Dæmi um þekkt borgarastríð

breyta