AFC Austur

(Endurbeint frá AFC East)

AFC Austur eða AFC East er austur-riðill AFC deildarinnar í NFL-deildinni. Riðillinn var búin til eftir að AFL og NFL sameinuðust árið 1970. Til ársins 2002 voru Baltimore/Indianapolis Colts með í AFC austur riðlinum en þeir voru síðan færðir í AFC suður-riðilinn það ár. Meðlimir austurriðils AFC eru:

AFC Austur
Íþrótt Amerískur fótbolti
Stofnuð 1970
Fjöldi liða 4
Land Merki NFL deildarinnarBandaríkin
Núverandi meistarar New England Patriots
Opinber heimasíða www.nfl.com
Merki Lið Super Bowl titlar
Buffalo Bills 0
Miami Dolphins 2
New England Patriots 3
New York Jets 1

Meistarar Austur-riðils AFC

breyta
Leiktímabil Lið Sigrar-Töp-Jafntefli Umspil
1970 Baltimore Colts 11-2-1 Unnu Super Bowl V
1971 Miami Dolphins 10-3-1 Töpuðu Super Bowl VI
1972 Miami Dolphins 14-0-0 Unnu Super Bowl VII
1973 Miami Dolphins 12-2-0 Unnu Super Bowl VIII
1974 Miami Dolphins 11-3-0 Töpuðu NFL umspili, 1974-75
1975 Baltimore Colts 10-4-0 Töpuðu NFL umspili, 1975-76
1976 Baltimore Colts 11-3-0 Töpuðu NFL umspili, 1976-77
1977 Baltimore Colts 10-4-0 Töpuðu NFL umspili, 1977-78
1978 New England Patriots 11-5-0 Töpuðu NFL umspili, 1978-79
1979 Miami Dolphins 10-6-0 Töpuðu NFL umspili, 1979-80
1980 Buffalo Bills 11-5-0 Töpuðu NFL umspili, 1980-81
1981 Miami Dolphins 11-4-1 Töpuðu NFL umspili, 1981-82
1982 Miami Dolphins 7-2-0 Töpuðu Super Bowl XVII
1983 Miami Dolphins 12-4-0 Töpuðu NFL umspili, 1983-84
1984 Miami Dolphins 14-2-0 Töpuðu Super Bowl XIX
1985 Miami Dolphins 12-4-0 Töpuðu úrslitaleik AFC
1986 New England Patriots 11-5-0 Töpuðu NFL umspili, 1986-87
1987 Indianapolis Colts 9-6-0 Töpuðu NFL umspili, 1987-88
1988 Buffalo Bills 12-4-0 Töpuðu úrslitaleik AFC
1989 Buffalo Bills 9-7-0 Töpuðu NFL umspili, 1989-90
1990 Buffalo Bills 13-3-0 Töpuðu Super Bowl XXV
1991 Buffalo Bills 13-3-0 Töpuðu Super Bowl XXVI
1992 Miami Dolphins 11-5-0 Töpuðu Super Bowl XXVII
1993 Buffalo Bills 12-4-0 Töpuðu Super Bowl XXVIII
1994 Miami Dolphins 10-6-0 Töpuðu NFL umspili, 1994-95
1995 Buffalo Bills 10-6-0 Töpuðu NFL umspili, 1995-96
1996 New England Patriots 11-5-0 Töpuðu Super Bowl XXXI
1997 New England Patriots 10-6-0 Töpuðu NFL umspili, 1997-98
1998 New York Jets 12-4-0 Töpuðu úrslitaleik AFC
1999 Indianapolis Colts 13-3-0 Töpuðu NFL umspili, 1999-2000
2000 Miami Dolphins 11-5-0 Töpuðu NFL umspili, 2000-01
2001 New England Patriots 11-5-0 Unnu Super Bowl XXXVI
2002 New York Jets 9-7-0 Töpuðu NFL umspili, 2002-03
2003 New England Patriots 14-2-0 Unnu Super Bowl XXXVIII
2004 New England Patriots 14-2-0 Unnu Super Bowl XXXIX
2005 New England Patriots 10-6-0 Töpuðu NFL umspili, 2005-06
2006 New England Patriots 12-4-0 Töpuðu úrslitaleik AFC
2007 New England Patriots 16-0-0 Töpuðu Super Bowl XLII
2008 Miami Dolphins 11-5-0 Töpuðu NFL umspili, 2008-09
2009 New England Patriots 10-6-0 Töpuðu NFL umspili, 2009-10
2010 New England Patriots 14-2-0 Tímabil í gangi

Fjöldi skipta í umspilum

breyta
Lið AFC Austur
Meistaratitlar
Fjöldi skipta
í umspilum
Miami Dolphins 14 22
New England Patriots 12 16
Buffalo Bills 11 18
Baltimore/Indianapolis Colts1 6 10
New York Jets 4 13

1 Þekktir sem Baltimore Colts fyrir árið 1984. Færðir í AFC Suður árið 2002.

Heimildir

breyta
National Football League
AFC Austur Norður Suður Vestur
Buffalo Bills Baltimore Ravens Houston Texans Denver Broncos
Miami Dolphins Cincinnati Bengals Indianapolis Colts Kansas City Chiefs
New England Patriots Cleveland Browns Jacksonville Jaguars Las Vegas Raiders
New York Jets Pittsburgh Steelers Tennessee Titans Los Angeles Chargers
NFC Austur Norður Suður Vestur
Dallas Cowboys Chicago Bears Atlanta Falcons Arizona Cardinals
New York Giants Detroit Lions Carolina Panthers Los Angeles Rams
Philadelphia Eagles Green Bay Packers New Orleans Saints San Francisco 49ers
Washington Commanders Minnesota Vikings Tampa Bay Buccaneers Seattle Seahawks
Super Bowl | Pro Bowl