Árið 469 (CDLXIX í rómverskum tölum)

Árþúsund: 1. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

breyta
  • Þjóðrekur, (sem síðar varð konungur Austgota (Ostrogota) þá 15 ára, snýr aftur til ættmenna sinna í Pannóníu, eftir að hafa verið gísl frá árinu 461 við austrómversku hirðina í Konstantínópel.
  • Evrik, konungur Vestgota (Vísigota), dregur ríki sitt í Hispaníu úr sambandi við Vestrómverska keisaradæmið. Fram að því höfðu Vestrómverjar að nafninu til haft yfirráð yfir Vestgotum. Julius Nepos viðurkennir að lokum sjálfstæði Vestgota árið 475.
  • Korsíka fellur undir yfirráð Vandala.
  • Vandalar gera innrás í Grikkland (sem þá var undir yfirráðum Austrómverska keisaradæmisins) en eru sigraðir og reknir til baka. Í hefndarskyni myrða Vandalar um 500 gísla á undanhaldinu.
  • Dengizik, konungur Húna og sonur Atla. (Áætluð dagsetning).