1503
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1503 (MDIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Kai von Ahlefeldt varð hirðstjóri á Íslandi.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- 10. maí - Kristófer Kólumbus uppgötvaði Cayman-eyjar og nefndi þær Las Tortugas eftir sæskjaldbökum sem hann sá þar.
- 22. október - Píus III kjörinn páfi (krýndur 8. október).
- 1. nóvember - Júlíus II kjörinn páfi.
- Vasco da Gama stofnaði fyrsta virki Portúgala á Indlandi.
- Spánverjinn Juan de Bermudez uppgötvaði Bermúda.
- Leonardo da Vinci byrjaði að mála Mónu Lísu.
Fædd
- 10. mars - Ferdinand 1. keisari hins heilaga rómverska ríkis.
- 12. ágúst - Kristján 3. konungur Danmerkur.
- dags. ókunn - Nostradamus, franskur læknir og spámaður.
Dáin
- 18. ágúst - Alexander VI páfi (Alexander Borgia, f. 1431).
- 18. október - Píus III páfi (f. 1439). Hann var páfi í 27 daga.
- 14. desember - Sten Sture eldri, ríkisstjóri Svíþjóðar.