1246
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1246 (MCCXLVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 19. apríl - Haugsnesbardagi háður. Mannskæðasta orrusta Íslandssögunnar.
- Þórður kakali og Gissur Þorvaldsson sættust á að fara til Noregs og leggja mál sín í dóm Hákonar konungs.
- Lýtaaðgerð gerð á Þorgils skarða Böðvarssyni í Noregi og skarð í vör sem hann var með lagfært.
Fædd
Dáin
- 19. apríl - Brandur Kolbeinsson tekinn höndum í Haugsnesbardaga og drepinn.
- Kolbeinn kaldaljós Arnórsson, bóndi á Reynistað.
Erlendis
breyta- Friðrik 2. Austurríkishertogi átti í landamæraerjum við Bela 4. Ungverjalandskonung og féll í bardaga við ána Leitha.
- Háskólinn í Siena stofnaður.
Fædd
Dáin
- 31. maí - Ísabella af Angoulême, Englandsdrottning, kona Jóhanns landlausa (f. 1188).
- 15. júní - Friðrik 2., hertogi af Austurríki (f. 1210).
- 8. nóvember - Berengaria af Kastilíu, drottning Kastilíu og León (f. 1196).
- Alísa af Champagne, dóttir Hinriks 2., drottning Kýpur og ríkisstjóri Jerúsalem (f. 1196).