1223
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1223 (MCCXXIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Eldgos undan Reykjanesi.
- Sturla Sighvatsson giftist Solveigu Sæmundardóttur.
Fædd
Dáin
- Kolskeggur auðgi Eiríksson í Dal undir Eyjafjöllum.
Erlendis
breyta- 25. mars - Sancho 2. varð konungur Portúgals.
- 6. ágúst - Loðvík 8. krýndur konungur Frakklands.
- Valdimar sigursæli var tekinn höndum af Hinriki af Schverin og neyddur til að gefa eftir tilkall sitt til Holtsetalands, Dithmarschen, Lýbiku og Hamborgar.
- Orrustan við Kalkafljót milli hers Djengis Khan og Kænugarðs sem lauk með sigri Mongóla.
- Á ráðstefnu í Noregi var endanlega staðfest að Hákon Hákonarson væri réttur konungur ríkisins.
- Fransiskanareglan stofnuð.
- Fyrsta dóminíkanaklaustur á Norðurlöndum var sett á stofn í Lundi.
Fædd
- (líklega) Elinóra af Provence, drottning Englands, kona Hinriks 3. (d. 1291).
Dáin