Papers by Sigurður Vigfússon
CALL for widening participation: short papers from EUROCALL 2020, 2020
Learning and Reading Assistant (LARA) is an open source platform that enables conversion of plain... more Learning and Reading Assistant (LARA) is an open source platform that enables conversion of plain texts into an interactive multimedia form designed to support second- and foreign-language (L2) learners. In this workshop, we illustrate the open source aspects using collaborative work carried out during a six-week summer project at the Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies. Three undergraduate level students extended the platform in different directions in cooperation with other members of the international LARA team. The three subprojects were respectively concerned with adding automatically generated flashcards, adding multimedia versions of poetic texts in the archaic language Old Norse, and extending LARA to allow the inclusion of sign language content in Icelandic sign language – Íslenskt TáknMál (ÍTM). All three reached successful conclusions.
Proceedings of the Workshop on Computational Methods for Endangered Languages, 2021
We argue that LARA, a new web platform that supports easy conversion of text into an online multi... more We argue that LARA, a new web platform that supports easy conversion of text into an online multimedia form designed to support non-native readers, is a good match to the task of creating high-quality resources useful for languages in the revivalistics spectrum. We illustrate with initial case studies in three widely different endangered/revival languages: Irish (Gaelic); Icelandic Sign Language (ÍTM); and Barngarla, a reclaimed Australian Aboriginal language. The exposition is presented from a language community perspective. Links are given to examples of LARA resources constructed for each language.
Í þessari ritgerð er fjallað um fleirtölu nafnorðatákna í íslensku táknmáli (ÍTM). Tilgangur rann... more Í þessari ritgerð er fjallað um fleirtölu nafnorðatákna í íslensku táknmáli (ÍTM). Tilgangur rannsóknarinnar er þrískiptur: (1) Skoða aðferðir íslenskra táknmálshafa í tjáningu á fleirtölu. (2) Bera saman niðurstöður við erlendar rannsóknir. (3) Bera niðurstöður saman við fyrri rannsókn á fleirtölu í ÍTM. Í upphafi ritgerðarinnar er fjallað um uppbyggingu táknmála, hljóðkerfisfræði og orðhlutafræði. Því næst er rætt um orðmyndunar-aðferðir í táknmálum, þ.e. samsetningu, afleiðslu og beygingu. Fleirtölumyndunar-aðferðir í nokkrum táknmálum voru skoðaðar. Helstu aðferðirnar eru endurtekning og Ø-merking. Hljóðkerfisfræðilegar hömlur, hreyfing og myndunarstaður, stjórna því hvort tákn geta verið orðhlutafræðilega beygð. Tilbrigði voru í birtingarmyndum endurtekningar sem og hljóðkerfisfræðilegum hömlum milli táknmála. Í táknmálum eru til margar leiðir til að tjá fleirtölu, sem fela ekki í sér breytingu á grunneiningum í tákninu sjálfu, en eru þó algengar leiðir til að tjá fleirtölu naf...
Uploads
Papers by Sigurður Vigfússon